Verðskrá Sunflower

- Nám og kennsla í náttúruvísindum -

Sunflower er aðkeypt námsefni og því er ekki hægt að fylgja sömu verðskrá og fyrir önnur námskeið á vef Stoðkennarans.

Ekki er greitt neitt grunngjald og er verð miðað við fjölda nemenda í skóla, óháð því hve margir nemendur koma til með að nota vefinn. Hver og einn nemandi sem skóli óskar að fái aðgangsorð fær eiginn aðgang að námsefninu og haldið er utan um einkunnir.

Um eingreiðslu er að ræða en það er möguleiki að skipta greiðslum upp ef skóli óskar þess.

24 forrit (þrjú fög)
Fjöldi nema: Verð
800 +
400-799
200-399
1-199
295.995 kr.
207.995 kr.
149.995 kr.
105.995 kr.
Aðgangur er veittur að námsefni í efnafræði, eðlisfræði og líffræði.

8 forrit (eitt fag)
Fjöldi nema: Verð
800 +
400-799
200-399
1-199
119.995 kr.
89.995 kr.
59.995 kr.
46.995 kr.
Aðgangur er veittur að námsefni í einu fagi: efnafræði, eðlisfræði eða líffræði.

Til baka