Um hugbúnað

- Námsvefur í stöðugri þróun -

Stoðkennarinn virkar á öllum helstu vöfrum, svo framalega sem ekki er um of gamla útgáfu að ræða því vefurinn nýtir sér allt það nýjasta á sviðið netsins.

Vefurinn er að mestu byggður upp á PHP-máli og hægt er að keyra þær síður á hvaða tölvu sem er.
Til baka