Stoðkennarinn býður nú upp á nám í átta fögum: dönsku, ensku, íslensku, íslensku sem annað tungumál, samfélagsfræði, stærðfræði og tölvunotkun. Um er að ræða einstaklingsbundinn aðgang sem felur m.a. í sér að haldið utan um einkunnir nemenda.
Grunnverð fyrir skóla, burtséð frá fjölda faga eða tegund aðgangsorða, er 6.500 kr. fyrir hvern mánuð.
Lágmarksbinding er til 7 mánaða*:
Verðdæmi 1:
6.500 + (40 · 140) = 12.100 kr.
Einstaklingsbundinn aðgangur að einu fagi. 40 aðgangsorð.
Verðdæmi 2:
6.500 + (80 · 406) = 38.980 kr.
Einstaklingsbundinn aðgangur að öllum fögum. 80 aðgangsorð.
* Þegar skóli gerist áskrifandi að vefnum skuldbindur hann sig til sjö mánaða.