Greitt er fyrir aðgang nemanda að hverju námskeiði. Skólar fara yfirleitt þá leið að láta nemendur sjálfa greiða fyrir sinn aðgang en einnig getur skóli greitt fyrir nemendur.
Nemendur greiða fyrir aðgang með greiðslukorti í gegnum öruggt vefsvæði Valitors.