Íslenska - stig 1

Íslenska - stig 1 á netinu

Netnámskeið fyrir nemendur sem eru að læra íslensku sem annað tungumál.

Námsvöndlar námskeiðs:

Lesum, hlustum, skrifum og tölum

Hér gefst nemendum kostur á að æfa sig í að hlusta, lesa, skrifa og tjá sig á íslensku. Verkefnin eru tilvalin til að vinna samhliða því sem farið er í gegnum bókina Íslenska fyrir alla 1.

Sóknarskrift

Stafsetning á netinu
Nemanda er sýnd setning í tvær til tíu sekúndur. Eftir að setning hverfur ritar nemandi hana niður og sendir svo Stoðkennaranum til yfirferðar. Innan við sekúndu síðar eru birtar niðurstöður, fjöldi villna og útskýringar á eðli þeirra. Orðaforðinn rímar vel við efni bókarinnar Íslenska fyrir alla 1.

Upplesnar setningar

Stafsetning fyrir spjaldtölvur
Nemandi hlustar á upplesna setningu og ritar hana svo niður og sendir Stoðkennaranum til yfirferðar. Innan við sekúndu síðar eru birtar niðurstöður, fjöldi villna og útskýringar á eðli þeirra. Orðaforðinn rímar vel við efni bókarinnar Íslenska fyrir alla 1.

Bókaskápurinn

stafsetning netnám
Verkefnin tengjast bókum í smábókahillu mms.is.

Að þekkja hljóðin

Stafsetning fyrir spjaldtölvur
Nemendur hlusta á nokkur orð lesin upp og rita þau svo niður. Þannig fá þeir þjálfun í að greina íslensku málhljóðin. Hljóðupptökurnar voru unnar á Árnastofnun í tengslum við rafrænar orðabækur stofnunarinnar.

Orðaforði - stig 1

Orðaforði
Hér læra nemendur nýjan orðaforða með hjálp mynda og hljóðs.